Ferđalögin halda áfram og ég er byrjađur ađ skrifa bókina

marketing-strategy-win-new-clientsEftir 2 klst legg ég af stađ uppá Heathrow til ađ fara til Boston, en ţar eyđi ég helginni.  Nćstu helgar eru svo mjög ţéttar:

Boston, Ísland, Ísland, Skotland, London, Grćnland, Ísland.  Vonandi eftir ţá helgi fer ég ađ fara í sumarfrí til Asíu og Afríku.  Stefnan er ađ ég nái 5 dögum til viku á hvorum stađ.   Svo eru ţađ Fćreyjar og Barcelona seinna í haust vegna vinnunnar.

- - -

Er annars ađ ljúka viđ nćstu grein í Markađinn/Fréttablađiđ.  Nćsta grein er um Long Tail fyrirbćriđ sem ég ćtla ekki ađ fara nánar úti en er ótrúlega áhugavert trend sem er ađ breyta viđskiptum gríđarlega. 

Ástćđan fyrir ţví ađ ég er ađ fara á fullt í skrif aftur er bók sem ég er ađ byrja ađ vinna ađ um Marketing.  Ţetta blogg mun verđa dagbók rannsóknarvinnunnar en greinaskrifin ađ hluta fjáröflun á međan á vinnunni stendur.  Glöggir lesendur eiga fljótt eftir ađ sjá hvert verđur ţemađ bókarinnar ţví greinaskrifin verđa í takt viđ rannsóknarvinnuna fyrir bókina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband