Erfitt að heita Guðmundur í London (Framhald)

 Ég sem hélt ég væri búinn að fá nafnið mitt stafað á alla mögulega vitlausa vegu...og svo rann upp dagurinn í dag og ég fór yfir póstinn minn:

 "Dear Goodmander,

I spoke to a colleague and he told me to send a proposal through...."

Fyndið að fólk sem er að selja hafi ekki meiri metnað en þetta. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Föðurbróðir minn hét Þórður.  Það var ekkert grín fyrir hann að ferðast út fyrir íslenska málsvæðið.

  Til gamans,  af því að ég er leturfræðingur að mennt og atvinnu skrautskriftarkennari,  má nefna að Þ var í nágrannatungumálunum þangað til útflutningur hófst á 17. öld á þýsk-hollenskum prentvélum sem hétu Gutenberg.  Það var ekkert Þ í þeim.  Allar þjóðir,  Englendingar jafnt sem Svíar,  löguðu prentmálið að prentvélunum.  Nema Íslendingar.  Íslendingar voru þá langt undir 100 þúsund manns en breyttu prentvélinni til samræmis við íslenska ritmálið.  Fyrsta íslenska prentaða bókin var Guðbrands-Bíblía.

  Margir halda ranglega að ð sé séríslenskur stafur.  Staðreyndin er sú að víða í Austur-Evrópu er ð í ritmáli,  sem og í Færeyjum. 

  Í grísku er notað afbrigði af Þ.  Þar er "kúlan" þó líka vinstra megin við stafinn.    

Jens Guð, 27.6.2007 kl. 00:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband