Þriðjudagur, 5. júní 2007
Er náttúran hliðhollari kvenfólki?
Ég var að horfa á L-word þáttinn í gær og fór þá að spá í náttúrunni.
Af hverju er það þannig að samkynhneigðir karlmenn eru lang flestir kvenlegir en samkynhneigðar konur ekkert endilega karlmannlegar...meira að segja mjög sjaldan.
Er náttúran eitthvað hliðhollari kenfólki?