Mánudagur, 14. maí 2007
Baugur Group
Íslendingar gera sér held ég alveg grein fyrir því að Baugur group er orðið stórt fyrirtæki erlendis. En ég held samt að þeir geri sér ekki almennilega grein fyrir því hversu rosalega stórt það er orðið.
Sem dæmi er ekkert retail fyrirtæki í UK með fleiri outlet en Baugur.
Samtals á Baugur hvorki meira né minna en 2973 verlanir í Bretlandi!
Taflan hér að ofan sýnir hvernig skiptingin er á milli verslunartegunda:
Athugasemdir
Hvað segirðu, er maðurinn að missa sig í Excel þessa dagana?!
Litla v (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 08:35
ef þú bara vissir! :)
Ekki sástu Sjálfstætt fólk í gær, viðtalið við Jón Ásgeir? Langar miki að komast að því hvernig það kom út.
gg
MARKAÐSSETNING Á NETINU, 14.5.2007 kl. 09:40
Hann kom mjög vel út í því viðtali. En af fyrri reynslu um áhorf á þessa þætti sem eru btw. afar vandaðir og vel gerðir að þá er afskaplega erfitt tel ég að koma illa út í þeim.
Litla v (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 17:39