Fimmtudagur, 15. september 2011
Inspired by Iceland - Stærsta markaðsherferð Íslandssögunnar og sú besta?
Ferðaþjónustan á Íslandi skapar 20% af gjaldeyristekjum landsins, er þriðji stærsti iðnaðurinn og veltir 200 milljörðum króna. Í apríl 2010, þegar eldgosið í Eyjafjallajökli hófst, var útlit fyrir að hrun yrði í fjölda ferðamanna það sumarið en það skilar stærstum hluta teknanna. [...]
Lesa alla greinina um Inspired by Iceland hér
Flokkur: Alkemistinn | Breytt s.d. kl. 08:02 | Facebook