Fimmtudagur, 25. nóvember 2010
Icelandair með nýja herferð fyrir Jólapakka
Mjög hlutdrægur, engu að síður mjög ánægður með nýju jólapakkaherferð Icelandair. Sjónvarpsauglýsingarnar eru nú í keyrslu á RÚV, Stöð 2 og öllum bíóhúsum landsins.
Meginflokkur: Auglýsingar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sigur í samkeppni, Viðskipti og fjármál | Facebook