Snilldar "Youtube" Viral frá Tipp-exx

Í bloggfærslunni í gær var grein um Buzz markaðsaðgerðir sem birtist í markaðinum.  Ég vitnaði í færslunni í Mak Hughes, en rannsóknir hans hafa sýnt fram á að sé innihald efnis sem á að dreifa af ákveðinni tegund eru líkurnar á árangri meiri.
 
Tegundirnar eru sögur sem innihalda eitthvað: tabú (kynlíf, lygi, baðherbergishúmor), óvenjulegt, svívirðilegt, mjög fyndið, mjög markvert eða leyndarmál (sem er annaðhvort uppljóstrað eða ekki). 
 
Ég læt ykkur um að dæma hvernig þetta viral stönt frá Tipp-exx passar inn í pælingarnar hans Hughes - virkilega skemmtileg auglýsing sem hefur fengið tugi milljóna áhorfa á netinu - smelltu á myndina til að sjá hana.
  
untitled2.png
 http://www.youtube.com/tippexperience


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband