Fimmtudagur, 15. júlí 2010
Netklúbbar mun verðmætari fyrir fyrirtæki en Facebook og Twitter
Skv. könnun frá Exact Target er mikill meirihluti neytenda sem eiga í samskiptum við vörumerki á netinu eingöngu meðlimir í netklúbbum (56%). 32% eru bæði í netklúbbum og Fans á Facebook. Sjá betur mynd að neðan.
Tölvpóstar sem samskiptatæki fá litla athygli í umræðunni en eru samt lang öflugasta samfélagsmiðla - samskiptaleiðin.
