Miðvikudagur, 5. maí 2010
Uppáhalds bækur Kevin Lane Keller (markaðsmál / mörkun)
Ég bað Kevin Keller að mæla með bókum um mörkun (e. branding) þegar hann var á Íslandi. Hann nefndi þessar hér að neðan sem eru í miklu uppáhaldi hjá honum:
Morgan, Adam (2009), Eating the Big Fish, 2nd ed. Hoboken, N.J.: John Wiley & Son.
Kelly, Francis J. III, and Barry Silverstein (2005), The Breakaway Brand. New York, N.Y.: McGraw-Hill
Gerzema, John, and Ed Lebar (2008), The Brand Bubble. New York, NY: Jossey-Bass.
Bedbury, Scott (2002), A New Brand World. New York, N.Y.: Viking Press.
Meginflokkur: Auglýsingar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Markaðsmál, Markaðssetning á netinu | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook