Þriðjudagur, 16. mars 2010
Markaðsmál: Kevin Lane Keller á Íslandi - um markaðssetningu á netinu
Það voru mikil forréttindi að hitta og fá að spjalla við Dr. Kevin Lane Keller þegar hann kom til Íslands á vegum Ímark. Í einkasamtölum við hann, en einnig í fyrirlestrinum hjá Ímark, minntist hann aðeins á samfélagsmiðlana. Hann sá alveg tækifæri þar eins og við hinir en varaði fólk við að missa sig hvað varðar miðlana og setti fram þessi fleygu orð:
Although consumers are more actively involved in the fortunes of brands than they have ever been before, just remember ...
- only some of the consumers want to get involved
- with some of the brands they use
- and even then, only some of the time
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:54 | Facebook