Mánudagur, 15. mars 2010
Vefborðar áhrifaríkir við markaðssetningu á netinu
Í nýjasta AdMap (mars '10) er grein eftir speking frá Nielsen. Fyrirtækið er búið að vera gera stórar rannsóknir á árangri vefborða m.t.t. hversu marga smelli þeir fá.
Rannsóknir Nielsen benda til þess að vefborðar hafi 20 sinnum meiri áhrif, að öllu jöfnu, en smellihlutfall þeirra (Click through rate) gefur til kynna.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Markaðssetning á netinu, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Facebook