Af hverju hitta Steve Jobs og Apple alltaf í mark?

Í fyrsta lagi er hann mikill markaðsmaður og skilur hvað vörumerkjauppbygging er mikilvæg.

 Í öðru lagi vinnur Apple eftir tilvitnuninni í hann hér að neðan (eins og markaðsfyrirtæki gera):

"You've got to start with the customer experience and work back towards the technology - no the other way around"  Steve jobs


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés Jónsson

Já... sem rímar líka við það sem var verið að tala um í Harvard Busines Review um að fyrirtæki eigi ekki að vera hluthafadrifin (eins og hefur verið fókusinn undanfarin ár).

Það séu hagsmunir viðskiptavinanna frekar sem eigi að horfa til. Það skili sér í betri fyrirtækjum til lengri tíma.

Ýmsir snillingar hér á landi sem hefðu betur haft þetta á bakvið eyrað :)

Andrés Jónsson, 1.2.2010 kl. 00:05

2 identicon

Ég er algjörlega sammála quote-inu en held að Steve Jobs og Apple fari hinsvegar ekki alltaf eftir því sbr. stökkbreytti iphone-inn sem kom út nú á dögunum...hvað heitir hann aftur...iPad?

Johann (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 15:40

3 Smámynd: MARKAÐSSETNING Á NETINU

Hefur þú ekki trú á honum Jóhann?  Maður hefur auðvitað bara lesið og séð myndbönd...eftir að hafa skoðað Kindle, finnst mér Ipadinn mjög spennandi.

En maður verður að fikta áður en maður dæmir...

MARKAÐSSETNING Á NETINU, 2.2.2010 kl. 18:50

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband