Föstudagur, 8. janúar 2010
Markađssetning á netinu – námskeiđ fyrir félagsmenn SAF
Um hvađ snýst námskeiđiđ?
Fariđ verđur yfir helstu samskiptaleiđir netsins á hagnýtan hátt međ áherslu á ferđaţjónustu og hvernig samskiptaleiđir netsins geta skapađ til miklar tekjur. Markmiđiđ er ađ ţátttakendur öđlist ţekkingu sem nýtist ţeim strax í starfi.
Kennslan byggir á bókinni Markađssetning á netinu en bókin er jafnframt innifalin í ţátttökugjaldi námskeiđsins.
Dagsetning , lengd námskeiđsins og innihald
Um er ađ rćđa rúmlega 5 klst. námskeiđ sem stendur frá kl. 13:00 18:00 ţann 20. janúar nk. í Borgartúni 35, 6. Hćđ. Helstu ţćttir:
Netiđ, breytingar og tćkifćri stađan í dag
Vefborđar
Leitarvélar
Samfélagsmiđlar
Kaffi, smá pása og spjall
Tölvupóstar
- Vefgreiningartól
Um bókina sem er innifalin í námskeiđinu á kynningarverđi til SAF félaga:
Bókin Markađssetning á netinu hefur ţađ ađ leiđarljósi ađ vera hagnýt verkfćrakista fyrir íslenskt markađsfólk sem er eđa vill byrja ađ nota netiđ í sínu markađsstarfi. Í henni er fjallađ um allar helstu samskiptaleiđir netsins. Bókin er jafnframt full af nýjum innlendum og erlendum rannsóknum um notkun fólks á netinu og hvernig ná má hámarksárangri. Ennfremur eru í bókinni fjölmagar íslenskar dćmisögur og tölur sem íslenskt markađsfólk getur nýtt sér í daglegu störfum.
Í dag er allt markađsstarf meira og minna unniđ međ netiđ í huga. Bókin kynnir nýjar áđur óbirtar rannsóknir sýna hversu langt Íslendingar hafa náđ í notkun netsins. Tćkifćri íslenskra fyrirtćkja eru ţví fjölmörg.
Eftir námskeiđiđ og lestur bókarinnar ćtti fólk ađ vera mun betur upplýst um:
ţćr breytingar sem orđiđ hafa á hegđun neytenda
hiđ breytta umhverfi sem fyrirtćki og vörumerki starfa í
ţau fjölmörgu tćkifćri sem eru á netinu í dag og hćgt er ađ nýta međ litlum tilkostnađi
hvernig ná má hámarksárangri međ vefborđum
hvernig ná má hámarksárangri međ leitarvélum
hvernig ná má hámarksárangri međ samfélagsmiđlum (Facebook o.s.frv.)
hvernig ná má hámarksárangri međ tölvupóstum
hvernig netiđ kemur inn í hefđbundnar birtingaáćtlanir
á hvern hátt vefgreiningartól virka og hvernig best er ađ nota ţau
og fleira og fleira!
Tilbođ til félagsmanna SAF og skráning:
Fullt verđ er kr. 50.000,- Tilbođsverđ til félagsmanna SAF er kr. 34.900 og er bókin og öll námskeiđsgögn innifalin í verđinu. Skráning á info@saf.is eđa í síma 511 8000.