Færsluflokkur: Fjármál

Morgunblaðið í dag - Bókin Markaðssetning á netinu

Í Morgunblaðinu í dag er fylgirit um tækifærin á netinu.  Við félagarnir gáfum út bókina Markaðssetningu á netinu í byrjun desember á síðasta ári en í blaðinu er viðtal við okkur.

Nú þegar höfum við heyrt í fyrirtækjum sem hafa hagnast á því að byrja nota ráðleggingar okkar í bókinni, við erum því sannfærðir um að fáar bækur gefa betra ROI!:)

Bókina er hægt að kaupa hjá Bóksölu stúdenta, Mál og Menningu og í öllum Eymundsson verslununum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband