Færsluflokkur: Vefurinn

Markaðssetning á netinu: Hvaða samfélagsmiðlar eru að fá flestar heimsóknir í Bandaríkjunum?


 
fejcha.png

Markaðsfólk...hvað eru vörumerki í raun?

Ég er að lesa alveg frábæra bók þessa dagana "A brand new world" eftir Scott Bedbury.

Sjálfur finn ég mikið fyrir því að fólk skilur ekki alveg hvað vörumerki eru í raun en því fannst mér þessi orð Bedbury frábær:

,,A brand is the sum of the good, the bad, the ugly, and the off-strategy. It is defined by your best product as well as your worst product. It is defined by award winning advertising as well as by the god-awful ads that somehow slipped through the cracks, got approved, and, not surprisingly, sank into oblivion.  It is defined by the accomplishments of your best employee- the shining star in the company who can do no wrong - as well as by the mishaps of the worst hire that you ever made.  

It is also defined by your receptionist and the music your customers are subjected to when placed on hold.  For every grand and finely worded public statement by the CEO, the brand is also defined by derisory customer comments overheard in the hallway or in a chat room on the Internet.  Brands are sponges for content, for images, for fleeting feelings.  They become psychological concepts held in the minds of the public, where they may stay forever.  

As such you can't entirely control a brand.  At best you only guide and influence it." 


Það sem fólk setur á Facebook er ótrúlegt!

ImageHandlerImageHandlerImageHandlerCA9KJUY3ImageHandlerCABRIVIKImageHandlerCAGBN4OFImageHandlerCALCKUN7ImageHandlerCANDLNOGImageHandlerCAOOX33UImageHandlerCASHA304ImageHandlerCAYD0G3NImageHandlerCAXVK09MImageHandlerCAX4X7Q4

Námskeið í markaðssetningu á netinu

Við Kristján Már erum að fara af stað með röð af námskeiðum í Markaðssetningu á netinu á næstu vikum.  Námskeiðin eru 4 klst löng og unnin í samvinnu við Útflutningsráð Íslands, MBL.IS, Póstinn og Valitor. 

Við hefjum leikinn á Egilsstöðum 13 febrúar, 19. febrúar á Egilsstöðum, 22. febrúar á Akureyri og 23. febrúar í Reykjavík.

Allar nánari upplýsingar á Online.is. 


Bónus, Krónan og verð

Fyrir um sex árum, þegar ég var í stjórn Frjálshyggjufélagsins, skrifaði ég grein um það hvað samskeppniseftirlitið væri í raun óþarft.  Verðsamráð gæti átt sér stað án þess að menn væru að hittast í Öskjuhlíðinni.

Í Krónunni í vikunni var ég minntur á þetta.  Myndin að neðan sýnir útsendara Bónus sem fer allan daginn á milli verslana og gerir verðsamanburð í tölvu sem sendir gögnin strax beint í upplýsingakerfi Bónus. Framkvæmdastjórar fyrirtækjanna tveggja þurfa því ekki að hittast, heldur senda þeir bara merkjasendingar til hvors annars með verðbreytingum - þeir læra á hvorn annan - og að lokum eru þeir farnir að vita nákvæmlega hvernig hinn hagar verðunum hjá sér ef einhverjar breytingar verða í umhverfinu (kostn. á innflutning etc). 

Þannig geta þeir, ef þeir kjósa svo, haldið verðum hærri (og auðvitað lægri) án þess að funda um það.

 

verdsamrad

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband