Færsluflokkur: Tilvitnanir

Peter Drucker um markaðsmál

 Gamla mýtan um að markaðsdeildir eigi eingöngu að fást við eitt af P-unum, Promotion eða kynningarstarf er langlíf.  Ef fyrirtæki ætla að vera markaðshneigð þurfta markaðsdeildir að vera mæna fyrirtækisins.  

Peter Drucker orðaðið það vel: 

"Because the purpose of business is to create a customer, the business enterprise has two--and only two--basic functions: marketing and innovation. Marketing and innovation produce results; all the rest are costs. Marketing is the distinguishing, unique function of the business."


Einn mesti auglýsingasnillingur 20 aldarinnar, David Ogilvy, með ráð um hvernig á að reka fyrirtæki

6a00d83451b74a69e20134898c1cf1970c-piBlaðamaður hjá Fortune spurði David Ogilvy um ráð um hvernig væri best að reka fyrirtæki. Ogilvy, þá 80 ára gamall gaf blaðamanni þessa 7 gullmola. 


1. Remember that Abraham Lincoln spoke of life, liberty and the pursuit of happiness. He left out the pursuit of profit.

2. Remember the old Scottish motto: "Be happy while you're living, for you are a long time dead."

3. If you have to reduce your company's payroll, don't fire your people until you have cut your compensation and the compensation of your big-shots.

4. Define your corporate culture and your principles of management in writing. Don't delegate this to a committee. Search all the parks in all your cities. You'll find no statues of committees.

5. Stop cutting the quality of your products in search of bigger margins. The consumer always notices -- and punishes you.

6. Never spend money on advertising which does not sell.

7. Bear in mind that the consumer is not a moron. She is your wife. Do not insult her intelligence.

David Ogilvy

Charleston

November 15, 1991


Lífsspeki frá Jack Welch

 

 ,,I've learned that mistakes can often be as good a teacher as success."

 

 

Svo mikill sannleikur frá Thomas Jefferson

Það er sjaldnast tilviljun þegar fólk skarar framúr.  Yfirleitt liggur mikil vinna og puð að baki.  Í raun er árangur fyrirsjáanlegur - ef við erum bara tilbúinn til að leggja nógu hart að okkur.
 
Ég held því mikið uppá þessa tilvitnun í Thomas Jefferson 
 
,,The more I practice, the luckier I get" 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband