Til hvers lifum við...

Páll Skúlason sagði eitt sinn: 

Til hvers lifum við, hvaða gagn gerum við heiminum ef við vitum ekki hver við sjálf erum?

Þetta á svo sannarlega við fyrirtækjarekstur.  Á tímum líkt og nú skiptir miklu máli að fyrirtæki átti sig á því hvað þau eru, fyrir hvað þau standa...hvert er virðið "(Value Proposition) sem þau bjóða?

Ef þau gera það ekki, til hvers eru þau þá til og hvaða gagn er af þeim?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband